Um skólann
Í Suzukiskóla Sigrúnar er kennt eftir kennsluaðferð
Dr. Suzuki, svokallaðri"móðurmálsaðferð", sem byggir í grundvallaratriðum á því að læra að spila á hljóðfæri eins og barn lærir að tala, með því að hlusta, endurtaka, prófa og fá leiðsögn.
Við trúum því að öll börn geti lært að spila á hljóðfæri og í því samhengi er þáttaka foreldra mjög mikilvæg.
Námið er sveigjanlegt og námshraði fer eftir hverjum nemanda.
Skólastjóri er Sigrún Harðardóttir, fiðluleikari og fiðlukennari.
Námið
Suzuki fiðlunám
Bambaló
Suzuki fiðlunám fer þannig fram að nemandi fær einkatíma einu sinni í viku í 30 mínútur í senn, auk 45 mínútna hóptíma aðra hvora viku.
Námskeið hefjast í janúar 2020
Tónlistarhóptímar fyrir ungabörn
Fiðrildin
Staðsetning
Suzukiskóli Sigrúnar er til húsa í Síðumúla 29, 108 Reykjavík.
Einnig er boðið uppá kennslu í nokkrum grunnskólum.
Tónlistarhóptímar fyrir 3ja-4ra ára börn
Undirbúningsnámskeið fyrir Suzuki fiðlunám.
Námskeið hefjast í janúar 2020