Very old violin lying on the piano.jpg
logo vector.png
 

Um skólann

Í Suzukiskóla Sigrúnar er kennt eftir kennsluaðferð 
Dr. Suzuki, svokallaðri"móðurmálsaðferð", sem byggir í grundvallaratriðum á því að læra að spila á hljóðfæri eins og barn lærir að tala, með því að hlusta, endurtaka, prófa og fá leiðsögn

Við trúum því að öll börn geti lært að spila á hljóðfæri og í því samhengi er þáttaka foreldra mjög mikilvæg. 

Námið er sveigjanlegt og námshraði fer eftir hverjum nemanda. 

Skólastjóri er Sigrún Harðardóttir, fiðluleikari og fiðlukennari. 

 

Námið

10 vikna tónlistar námskeið þar sem nemendur læra um hljóma, tónbil, hljómasambönd og hvar hljómana er að finna á píanói og ukulele. Getu- og aldursskiptir hópar.

Höfuðstöðvar Suzukiskóla Sigrúnar eru í Síðumúla 29. Píanótímar fara fram í Hvassaleiti. Einnig er hægt að fá kennslu á skólatíma í nokkrum skólum. 

Mother
Xylophone
 

Frá ánægðum nemendum og foreldrum:

„Sigrún er dásamlegur kennari, hún nær svo vel til sonar míns og nær að gera efnið spennandi og skemmtilegt. Við njótum þess að eiga gæðastundir heima í fiðluæfingum og sonur minn kemur alltaf sæll og glaður úr fiðlutímum.“

-Anna K., foreldri