Bambaló 

Bambaló eru tónlistartímar fyrir börn 0-3 ára og foreldra þeirra. 

Tímarnir eru byggðir á kennsluaðferðum Suzuki og því sem kallast á ensku „Early Childhood Education“. Námið undirbýr börnin fyrir frekara tónlistarnám, en er ekki síður frábær vettvangur fyrir foreldra að eyða tíma með börnunum sínum, læra eitthvað skemmtilegt sem hægt er að gera saman heima og hitta aðra foreldra ungra barna. Tónlistartímarnir eru kenndir einu sinni í viku í 40 mínútur í senn. Eftir kennslustundina gefst tími til að fá sér kaffi og spjalla.

Bambaló tímarnir hefjast í lok febrúar 2020.

Verðskrá:

Stakur tími        2.500 kr.

10 skipta kort   17.000 kr. 

Skráið ykkur á póstlista til að fá upplýsingar um tímana, sendið póst á suzukiskolisigrunar@gmail.com 

Hafa samband

Ekki hika við að hafa samband ef það eru einhverjar spurningar, til að skrá í tónlistarnám eða á póstlista.

Sími: 692-7408 / Email: suzukiskolisigrunar (at) gmail.com

Aldur nemanda

 © 2019 Suzukiskóli Sigrúnar