Bambaló 

Uppfært 10/6/2020 vegna Covid-19:

Bambaló tímar héldu áfram frá 7. maí eftir nokkurra vikna lokun vegna Covid-19.

Þá hafa verið færri pláss en vanalega, aðeins einn fullorðinn má koma með hverju barni, gætt er að tveggja metra reglunni eins og hægt er og rýmið er þrifið og snertifletir sótthreinsaðir milli hópa. 

Þessar reglur haldast út júnímánuð, svo fer Bambaló í sumarfrí og staðan verður metin aftur áður en tímarnir hefjast að nýju í ágúst og brugðist verður við aðstæðum með hliðsjón af fyrirmælum sóttvarnarlæknis og almannavarna.

Bambaló eru tónlistartímar fyrir börn 0-5 ára

og foreldra þeirra. 

  • Í tímunum lærum við skemmtileg lög, leiki og æfingar sem efla málþroska, hreyfigetu, taktskyn og tóneyra.

  • Tímarnir eru ekki síður frábær vettvangur fyrir foreldra að eyða tíma með börnunum sínum, læra eitthvað skemmtilegt sem hægt er að gera saman heima og hitta aðra foreldra ungra barna.

  • Tímarnir byggja m.a. á kennsluaðferðum Suzuki og ungbarnanáminu „Early Childhood Education“.

  • Hver tími er um 40 mínútur. Eftir kennslustundina gefst tími fyrir foreldra að fá sér kaffi og spjalla.

  • Þetta eru opnir tímar, sem þýðir að hægt er að koma í þá tíma sem hentar og borga bara fyrir þá. Hægt er að kaupa "klippikort" með afslætti. Vinsamlegast notið skráningarformið hér að neðan til að skrá ykkur í hvern og einn tíma.

Bambaló skiptist í þrjá hópa. Aldursskiptingin er bara viðmið og það er allt í lagi að skrá barn í hóp sem eru ekki akkúrat aldurshópur barnsins en hentar betur af ýmsum ástæðum.

Bambaló 3ja -12 mánaða - þriðjudagar og fimmtudagar kl. 10-10:40 

Rólegir ungbarnatímar með áherslu á samsöng, skynjun og leik. Foreldri situr með barninu sínu í hring á mottu á gólfinu.

Bambaló 1-2ja ára - oftast laugardagar kl. 11-11:40 
Undartekningar 9. og 17. maí.

Í tímunum lærum við skemmtileg lög, leiki og æfingar sem efla málþroska, hreyfigetu, taktskyn og tóneyra. Foreldri situr með barninu sínu í hring á mottu á gólfinu.

 

Bambaló 2ja - 3ja ára - oftast laugardagar kl. 10-10:40

Undartekningar 9. og 17. maí.

Í tímunum lærum við skemmtileg lög, leiki og æfingar sem efla málþroska, hreyfigetu, taktskyn og tóneyra. Meiri áhersla er lögð á samleik og hljóðfæraspil. Foreldri situr með barninu sínu í hring á mottu á gólfinu.

 

Bambaló 3-5 ára - oftast laugardagar kl. 12-12:40

Undartekningar 9. og 17. maí.

Fjörugir tímar með áherslu á hreyfingu og samleik. Foreldrar koma með í tímann, taka stundum þátt og fylgjast stundum með. Nemendur læra í gegnum leik og kynnast ýmsum hljóðfærum.

Verðskrá: 

Stakur tími        2.500 kr.

5 skipta kort     10.000 kr.

10 skipta kort   17.000 kr. 

Staðsetning:

Tímarnir eru kenndir í Síðumúla 29. Ef þið komið á bíl þá er þæginlegast að leggja á planinu vinstra megin við húsið, smá brekka niður og þar er húsið. Gengið er inn upp útitröppur og inn dyr. Þá er gengið upp örfáar tröppur í viðbót og dyrnar eru á vinstri hönd. 

Einnnig er hægt að ganga inn um dyr að framan, þá farið þið inn um dyr hægra megin við búðarfrontana og svo strax inn um aðrar dyr beint af augum. En ég merki þetta líka aðeins og ef þið týnist þá hringið í mig í síma 692-7408. 

Sigrún kennari

Ath. vegna takmarkaðs pláss í hvern tíma þarf að skrá sig í tímana hér að neðan. Ef þú af einhverjum ástæðum kemst ekki í tímann en hefur þegar skráð þig, sendu þá tölvupóst á suzukiskolisigrunar@gmail.com amk. daginn fyrir tímann.

Ef gleymist að tilkynna forföll þarf að greiða fyrir tímann fullt gjald. 

Næstu tímar
Bambaló 0-1 árs 20. ágúst kl. 10
Thu, Aug 20
Suzukiskóli Sigrúnar
Aug 20, 10:00 AM – 10:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir þriggja mánaða til eins árs börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 2-3ja ára 22. ágúst kl. 10
Sat, Aug 22
Suzukiskóli Sigrúnar
Aug 22, 10:00 AM – 10:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 2-3ja ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 1-2ja ára 22. ágúst kl. 11
Sat, Aug 22
Suzukiskóli Sigrúnar
Aug 22, 11:00 AM – 11:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 1-2ja ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 3-5 ára 22. ágúst kl. 12:00
Sat, Aug 22
Suzukiskóli Sigrúnar
Aug 22, 12:00 PM – 12:40 PM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 3-5 ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 0-1 árs 27. ágúst kl. 10
Thu, Aug 27
Suzukiskóli Sigrúnar
Aug 27, 10:00 AM – 10:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir þriggja mánaða til eins árs börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 0-1 árs 27. ágúst kl. 11:30
Thu, Aug 27
Suzukiskóli Sigrúnar
Aug 27, 11:30 AM – 12:10 PM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir þriggja mánaða til eins árs börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 2-3ja ára 29. ágúst kl. 10
Sat, Aug 29
Suzukiskóli Sigrúnar
Aug 29, 10:00 AM – 10:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 2-3ja ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 1-2ja ára 29. ágúst kl. 11
Sat, Aug 29
Suzukiskóli Sigrúnar
Aug 29, 11:00 AM – 11:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 1-2ja ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 3-5 ára 29. ágúst kl. 12:00
Sat, Aug 29
Suzukiskóli Sigrúnar
Aug 29, 12:00 PM – 12:40 PM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 3-5 ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 0-1 árs 3. sept kl. 10
Thu, Sep 03
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 03, 10:00 AM – 10:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir þriggja mánaða til eins árs börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 2-3ja ára 5. sept kl. 10
Sat, Sep 05
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 05, 10:00 AM – 10:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 2-3ja ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 1-2ja ára 5. sept kl. 11
Sat, Sep 05
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 05, 11:00 AM – 11:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 1-2ja ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 3-5 ára 5. sept kl. 12:00
Sat, Sep 05
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 05, 12:00 PM – 12:40 PM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 3-5 ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 0-1 árs 10. sept kl. 10
Thu, Sep 10
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 10, 10:00 AM – 10:40 PM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir þriggja mánaða til eins árs börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 2-3ja ára 12. sept kl. 10
Sat, Sep 12
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 12, 10:00 AM – 10:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 2-3ja ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 1-2ja ára 12. sept kl. 11
Sat, Sep 12
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 12, 11:00 AM – 11:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 1-2ja ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 3-5 ára 12. sept kl. 12:00
Sat, Sep 12
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 12, 12:00 PM – 12:40 PM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 3-5 ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 0-1 árs 17. sept kl. 10
Thu, Sep 17
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 17, 10:00 AM – 10:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir þriggja mánaða til eins árs börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 2-3ja ára 19. sept kl. 10
Sat, Sep 19
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 19, 10:00 AM – 10:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 2-3ja ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 1-2ja ára 19. sept kl. 11
Sat, Sep 19
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 19, 11:00 AM – 11:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 1-2ja ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 3-5 ára 19. sept kl. 12
Sat, Sep 19
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 19, 12:00 PM – 12:40 PM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 3-5 ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 0-1 árs 24. sept kl. 10
Thu, Sep 24
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 24, 10:00 AM – 10:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir þriggja mánaða til eins árs börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 2-3ja ára 26. sept kl. 10
Sat, Sep 26
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 26, 10:00 AM – 10:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 2-3ja ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 1-2ja ára 26. sept kl. 11
Sat, Sep 26
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 26, 11:00 AM – 11:40 AM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 1-2ja ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Bambaló 3-5 ára 26. sept kl. 12
Sat, Sep 26
Suzukiskóli Sigrúnar
Sep 26, 12:00 PM – 12:40 PM
Suzukiskóli Sigrúnar, Síðumúli 29, Reykjavík, Iceland
Tónlistartímar fyrir 3-5 ára börn og foreldra þeirra. Kennt í Síðumúla 29.
Skráðu þig á póstlista og fáðu póst þegar skráning í nýja tíma opnast.

Hafa samband

Ekki hika við að hafa samband ef það eru einhverjar spurningar, til að skrá í tónlistarnám eða á póstlista.

Sími: 692-7408 / Email: suzukiskolisigrunar (at) gmail.com

Aldur nemanda

 © 2019 Suzukiskóli Sigrúnar

Suzukiskóli Sigrúnar