Gyða Þ. Halldórsdóttir

Gyða stundaði nám um 6 ára skeið við Tónlistarháskólann í Hannover í Þýskalandi og Tónlistarháskólann í Vín í Austurríki þaðan sem hún lauk prófi 1987. Hún hefur allar götur síðan fengist við tónlistarkennslu. Gyða hefur sótt fjölmörg námskeið varðandi tónlistarkennslu ungra barna og kennslu tónfræðagreina,  bæði í Evrópu og Ameríku. 

Gyða er með réttindi Suzukikennara á píanó. 

Hafa samband

Ekki hika við að hafa samband ef það eru einhverjar spurningar, til að skrá í tónlistarnám eða á póstlista.

Sími: 692-7408 / Email: suzukiskolisigrunar (at) gmail.com

Aldur nemanda

 © 2019 Suzukiskóli Sigrúnar

Suzukiskóli Sigrúnar