Hrabba.jpg

Hrabba Atladóttir

Hrabba er með fiðlukennararéttindi frá námi sínu í Austurríki og lauk einnig Suzuki kennaraprófi frá the School for Strings í NY. Undanfarin ár hefur hún kennt háskólanemum í UC Berkeley og Mills College í Californiu.
Hrabba hefur spilað með ýmsum þekktustu hljómsveitum heims; Deutsche Oper, Berliner Philharmoniker og Metropolitan Óperunni til að nefna nokkrar.