Search

Breytingar á kennslu næstu 2-3 vikurnar

Í takt við áframhaldandi herrtar aðgerðir stjórnvalda verður fyrirkomulag kennslu í Suzukiskóla Sigrúnar næstu tvært til þrjár vikurnar svohljóðandi:


Bambaló tónlistartímar falla niður.


Einkatímar eru bæði kenndir á netinu og í eigin persónu, það fer eftir aðstæðum hjá hverjum og einum.


Suzuki hóptímar og Hljómasúpan námskeið er kennt á netinu.


Tónfundur 31. október fer fram á netinu.


Bestu kveðjur til ykkar allra!

Sigrún


6 views0 comments

Recent Posts

See All

Hafa samband

Ekki hika við að hafa samband ef það eru einhverjar spurningar, til að skrá í tónlistarnám eða á póstlista.

Sími: 692-7408 / Email: suzukiskolisigrunar (at) gmail.com

Aldur nemanda

 © 2019 Suzukiskóli Sigrúnar

Suzukiskóli Sigrúnar