
Breytingar á kennslu næstu 2-3 vikurnar
Í takt við áframhaldandi herrtar aðgerðir stjórnvalda verður fyrirkomulag kennslu í Suzukiskóla Sigrúnar næstu tvært til þrjár vikurnar svohljóðandi:
Bambaló tónlistartímar falla niður.
Einkatímar eru bæði kenndir á netinu og í eigin persónu, það fer eftir aðstæðum hjá hverjum og einum.
Suzuki hóptímar og Hljómasúpan námskeið er kennt á netinu.
Tónfundur 31. október fer fram á netinu.
Bestu kveðjur til ykkar allra!
Sigrún
