Search

Fiðlutímar á netinu

Námið hefur verið með breyttu sniði síðan samkomubann tók í gildi. Við metum aðstæður daglega og bregðumst við á sem skynsamlegastan og öruggastan hátt. Vegna mikillar aukningar jákvæðra sýna síðan 17. mars höfum við fært fiðlukennsluna yfir á netið fimmtudag 19., föstudag 20. og laugardag 21. mars. Staðan verður svo endurmetin á sunnudag.

Það er um að gera að nýta sér tæknina á þessum tímum. Auðvitað er það allt öðruvísi að spila fyrir kennarann sinn á skjá heldur en í eigin persónu, en nemendurnir eru fljótir að aðlagast nýjum aðstæðum og taka þessu með mikilli jákvæði sem við erum þakklát fyrir.


Mynd: Tvær kanínur hittast á Facetime. Þær hlustuðu líka á fagurt fiðluspil!27 views0 comments

Recent Posts

See All

Hafa samband

Ekki hika við að hafa samband ef það eru einhverjar spurningar, til að skrá í tónlistarnám eða á póstlista.

Sími: 692-7408 / Email: suzukiskolisigrunar (at) gmail.com

Aldur nemanda

 © 2019 Suzukiskóli Sigrúnar

Suzukiskóli Sigrúnar