Search

Gleðileg jól!

Gleðileg jól kæru nemendur og foreldrar. Takk fyrir frábært samstarf á önninni. Við þurftum aldeilis að aðlaga okkur að aðstæðum, námið fór að hluta til fram á netinu en við gátum líka hittst í eigin persónu í einkatímunum. Jólatónleikarnir fóru fram á Zoom í þetta sinn, en við munum halda stóra, flotta tónleika um leið og aðstæður leyfa!


Hafið það sem allra best um hátíðarnar, hlökkum til að hitta ykkur á nýju ári!


7 views0 comments

Recent Posts

See All

Hafa samband

Ekki hika við að hafa samband ef það eru einhverjar spurningar, til að skrá í tónlistarnám eða á póstlista.

Sími: 692-7408 / Email: suzukiskolisigrunar (at) gmail.com

Aldur nemanda

 © 2019 Suzukiskóli Sigrúnar

Suzukiskóli Sigrúnar