Search

Gleðilegt sumar!

Núna er vorönninni formlega lokið, en vortónleikar og skólaslit voru haldin þann 16. maí sl. þar sem nemendur skólans stóðu sig virkilega vel.


Sumarönn er hafin - en sumarönn er 5 fiðlutímar sem hægt er að raða eins og hentar út sumarið. Umsókn í sumarönn er hér.


Einnig er opið fyrir umsóknir á haustönn.

Nýir nemendur - umsókn hér.

Áframhaldandi nemendur - umsókn hér.


Fiðrildin - undirbúningsnám fyrir Suzuki fiðlunám verður líka á sínum stað í haust.

Skráning hér.


Bambaló heldur áfram inn í sumarið með smá pásu í lok júlí og byrjun ágúst. Bambaló eru opnir tímar og nauðsynlegt er að skrá sig í hvern tíma. Sjá nánar um tímana og skráningu hér.


Takk fyrir frábæran vetur, hafið það gott í sumar og njótið þess að spila.
15 views0 comments

Recent Posts

See All

Hafa samband

Ekki hika við að hafa samband ef það eru einhverjar spurningar, til að skrá í tónlistarnám eða á póstlista.

Sími: 692-7408 / Email: suzukiskolisigrunar (at) gmail.com

Aldur nemanda

 © 2019 Suzukiskóli Sigrúnar

Suzukiskóli Sigrúnar