Search

Ný hljómasúpunámskeið hefjast í janúar!

Við höfum núna opnað fyrir skráningu á ný Hljómasúpu námskeið sem hefjast í janúar. Námskeiðin eru fyrir byrjendur sem og lengra komna, börn og fullorðin. Kennt er í litlum hópum og skipt í hópa eftir aldri og getu.

Í þetta sinn er hægt að velja um þrjár námsleiðir: Ukulele, píanó og söng!


Nánari upplýsingar um hljómasúpu námskeiðin hér: https://www.suzukiskolisigrunar.com/hljomasupan


Nánari upplýsingar um Bambaló hér: www.suzukiskolisigrunar.com/bambalo


26 views0 comments

Recent Posts

See All

Hafa samband

Ekki hika við að hafa samband ef það eru einhverjar spurningar, til að skrá í tónlistarnám eða á póstlista.

Sími: 692-7408 / Email: suzukiskolisigrunar (at) gmail.com

Aldur nemanda

 © 2019 Suzukiskóli Sigrúnar

Suzukiskóli Sigrúnar