Search

Stóraukið úrval af Bambaló tónlistartímum

Vegna fjölda eftirspurna er núna boðið uppá opna tima eins og áður, en einnig lokuð 5 vikna námskeið fyrir þau sem vilja tryggja sér pláss fram í tímann og stunda námið reglulegara.

Þau sem taka þátt í lokuðum hópi eiga svo rétt á að halda plássinu sínu á næsta 5 vikna námskeiði.

Bambaló 1-3ja ára lokaður hópur

kennt sunnudaga kl. 10:30

Lota 1: 21. febrúar - 21. mars

Skráning hér

Bambaló 4-6 ára lokaður hópur

kennt sunnudaga kl. 11:30

Lota 1: 21. febrúar - 21. mars

Fullt - skráning á biðlista hér

Bambaló opnir tímar 0-1 árs, 1-2ja og 2-4ra verða áfram á sínum stað, sjá stundatölfu og skráningu í hvern og einn tíma hér að neðan.

Bambaló international - Saturdays at 11:30 or 13:30 Music classes where we speak English and sing in both English and Icelandic and probably some other languages. Perfect for non-Icelandic speaking families. All Bambaló classes are open for everyone, no matter the language, they are pretty easy to follow along, but this one is especially for those who speak little Icelandic. Scroll down for registration:

Bambaló fjörkálfar, 3+ - sunnudagar kl. 13:30

Tímar með áherslu á hreyfingu og fjör. Hentar þeim sem vilja hafa smá fútt í tímunum og eru ekki hrifin af því að sitja kyrr of lengi. :)

Endilega skráið ykkur svo í lokaða hópinn "Bambaló tónlistartímar hjá Sigrúnu" á facebook fyrir uppfærðar upplýsingar.

Hlýjar kveðjur,

Sigrún
27 views0 comments

Recent Posts

See All