Search

Viðbrögð við nýjustu takmörkunum í samkomubanni vegna Covid-19

Við fylgjumst vel með stöðu mála og bregðumst við tilmælum stjórnvalda og almannavarna eins og þörf er á. Starfsemi skólans er enn sem komið er í sumarfríi, en stefnt er að Bambaló tónlistartímar hefjist 20. ágúst og Suzuki hljóðfæranám um miðjan september.


Eins og staðan er núna fækkum við Bambaló nemendum í 7 í hóp og biðjum foreldra að virða 2ja metra regluna og að einn fullorðinn fylgi hverju barni. Svæðin og hljóðfærin eru sótthreinsuð milli tíma. Bambaló snýr aftur úr sumarfríi 20. ágúst og við endurmetum stöðuna þá. Fylgist með hér á síðunni.


Suzuki nemendur munu fá tölvupóst þegar nær dregur með upplýsingum um stöðu mála og fyrirkomulag haustsins.


Hafið það gott það sem eftir er sumarsins, hlakka til að sjá ykkur í haust!


Sigrún Harðardóttir
6 views0 comments

Recent Posts

See All