Sigrún Harðardóttir

2014

University of Denver, Lamont School of Music

Master of Violin Performance (M.Mus)

Suzuki certificate (5. stig suzukikennara)

2011

Listaháskóli Íslands

B.Mus í fiðluleik

Sigrún hefur kennt á fiðlu frá árinu 2008, sjálfstætt starfandi, hjá Spring Strings of DenverListaskóla Mosfellsbæjar, Tónskóla Eddu Borg, á tónlistarnámskeiðunum Unison Strings á Grænlandi og sumarnámskeiðum íslenska Suzuki sambandsins. Einnig hefur hún kennt skapandi hóptímanámskeið hjá Leikgleði

Sigrún er virkur þáttankandi í íslensku tónlistarlífi, er stofnmeðlimur kammerhópsins Cauda Collective, leikur á tónleikum um allan heim með Ólafi Arnalds, er meðlimur Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og strengjakvartettsins Lýru og hefur spilað með tónlistarhópum á borð við Caput, Spiccato og Skark. 

Sigrún hefur útsett mikið af tónlist, m.a. íslensk þjóðlög fyrir strengjakvartett. Þá hefur hún samið tónlist fyrir fjölda leikverka, m.a. hjá leikhópnum Miðnætti.

Hafa samband

Ekki hika við að hafa samband ef það eru einhverjar spurningar, til að skrá í tónlistarnám eða á póstlista.

Sími: 692-7408 / Email: suzukiskolisigrunar (at) gmail.com

Aldur nemanda

 © 2019 Suzukiskóli Sigrúnar

Suzukiskóli Sigrúnar