Skóladagatal 2019-2020

Skóladagatal haustönn 2019

Allir nemendur í Suzuki fiðlunámi fá 30 mínútna einkatíma einu sinni í viku. 

9. september '19 - Kennsla hefst


17. september '19 - Fyrsti hóptími vetrarins í Síðumúla 29, 108 Reykjavík kl. 18-18:45. Hópefli,

tónlistarleikir og samvera.

4. október '19 - Hóptími í Barnaskólanum í Reykjavík, Nauthólsvegi 87 kl. 15-15:45


18. október '19  - Hóptími í Barnaskólanum í Reykjavík, Nauthólsvegi 87 kl. 15-15:45


29. október '19 - Hóptími og tónfundur í Síðumúla 29 kl. 18-18:45. Fyrstu tónleikar haustsins!


11. – 15. nóv -  Vetrarfrí (Skipulagsdagur í Barnaskólanum 11. nóv).


26. nóvember '19 - Hóptími og æfing fyrir jólatónleika í Síðumúla 29 kl. 18-18:45.


2.-6. Desember '19 - Síðasta kennsluvika fyrir jólafrí


7. desember '19 - Jólatónleikar í Síðumúla 29 kl. 11. Allir koma með smá á kaffihlaðborð. Síðasti tími

fyrir jólafrí.

13. janúar '20 - Fiðlutímar hefjast aftur eftir jólafrí

Þri 21/1 '20 -  Hóptími í Síðumúla 29 kl. 18.

Þri 4/2 '20 - Hóptími í Síðumúla 29 kl. 18.

Fös 21/2 '20 - Hóptími í Barnaskólanum í Reykjavik kl. 15

Þri 3/3 '20 - Hóptími í Síðumúla 29 kl. 18.

Þri 17/3 '20 - Tónfundur í Síðumúla 29 kl. 18.

Fös 3/4 '20 - Hóptími í Barnaskólanum í Reykjavik kl. 15

Þri 21/4 '20 - Hóptími í Síðumúla 29 kl. 18.

Mið 27/5 '20 - Vortónleikar og skólaslit kl. 18. Staðsetning kemur síðar.

Hafa samband

Ekki hika við að hafa samband ef það eru einhverjar spurningar, til að skrá í tónlistarnám eða á póstlista.

Sími: 692-7408 / Email: suzukiskolisigrunar (at) gmail.com

Aldur nemanda

 © 2019 Suzukiskóli Sigrúnar

Suzukiskóli Sigrúnar