Suzkukiskóli Sigrúnar
Í Suzukiskóla Sigrúnar er kennt eftir kennsluaðferð
Dr. Suzuki, svokallaðri"móðurmálsaðferð", sem byggir í grundvallaratriðum á því að læra að spila á hljóðfæri eins og barn lærir að tala, með því að hlusta, endurtaka, prófa og fá leiðsögn.
Við trúum því að öll börn geti lært að spila á hljóðfæri og í því samhengi er þáttaka foreldra mjög mikilvæg.
Námið er sveigjanlegt og námshraði fer eftir hverjum nemanda.